Starfsfólk söludeildar veitir upplýsingar og ráðgjöf um efni sem nota þarf, m.a. í málmiðnaði, fiskiðnaði, málningariðnaði, plastiðnaði eða landbúnaði.
Fyrirtækjaþjónusta
Vöruúrval í efnavöru
Margra ára þekking hjá Olís á þjónustu og meðhöndlun á efnavörum koma viðskiptavinum okkar vel.