Logo

Skilareglur

Olís býður fjölbreyttar vörur og þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Skilafrestur

Heimilt er að skila vöru innan a.m.k 14 daga frá því hún er afhent, svo framalega að varan sé ónotuð, í góðu lagi og upprunalegar umbúðir fylgi með. Við skil á vörum þarf að framvísa meðfylgjandi reikning. Hægt er að skila vörum í verslunum okkar um allt land.
Ef áðurnefnd skilyrði eru uppfyllt er varan endurgreidd að fullu innan 30 daga.

Hafi varan orðið fyrir tjóni í sendingu, biðjum við um að viðskiptavinur geymi bæði umbúðir og vöruna og hafa samband við okkur í síma 515 1100 eða senda okkur tölvupóst á netfangið pontun@olis.is

Skil á gaskútum

Skilagjald á gaskútum er endurgreitt upp í annan gaskút eða með inneignarnótu. Eins er hægt að fá endurgreiðslu inná viðskiptamannareikning.

Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu. 
Upplýsingar beint í síma 515 1100,
pontun (hja) olis.is.

Spurt og svarað