Logo

Fyrirtækjaþjónusta

Gas og gasvörur

Olís hefur um langt árabil sérhæft sig í gasi og hefur mikla og langa reynslu í þjónustu og sölu á fyrsta flokks búnaði sem því tengist.

Gas

Gas er þægilegur orkugjafi og nýtist með margvíslegum hætti. Olís hefur um árabil sérhæft sig í öllum búnaði sem tengist notkun á gasi og hefur langa reynslu í allri þjónustu og sölu á fyrsta flokks efni sem tengist því. Við eigum lausnir allt frá útileguferðina upp í stór iðnaðarnotkun.

Kosan BioMix

BioLPG er aukaafurð frá framleiðslu á lífdísil (HVO) og er framleitt í Svíþjóð. Það er eingöngu framleitt úr leifum af sjálfbærum hráefnum eins og dýrafitu og jurtaolíur. Varan er laus við fyrir pálmaolíu og PFAD. BioLPG er innifalið þá í framleiðsluferli hreinsunarstöðvarinnar.

Gas

Spurt og svarað

Þrýstijafnari - Smellan

Smellugas Olís er nýtt og einfaldara kerfi við gasnotkun. Þrýstijafnarann þarf ekki lengur að skrúfa á gashylkið heldur er honum einfaldlega smellt á. Þannig verður mun þægilegra og fljótlegra að skipta um gashylki. Smellti þrýstijafnarinn er útbúinn með slöngubrotsloka sem lokar fyrir gasið ef flæðið verður of mikið (yfir 2 kg/h).
Á myndum hér neðar er farið yfir það hvernig þrýstijafnaranum er smellt á kútinn ásamt fleiri upplýsingum.

Skipt um þrýstijafnara

Þú færð nýja þrýstijafnarann þér að kostnaðarlausu. Það eina sem þú þarft að gera er að skipta um hann á slöngunni á grillinu, sjá skýringarmynd hér að neðan.

Grillvörur og aukahlutir

Charbroil

Allt fyrir grillarann

Sölustjóri

Kjartan S. Guðjónsson

Innkaup og sala á gasi

Hafa samband

Sölumaður

Kristján Gísli Stefánsson

Sölumaður sérhæfðar vöru og þjónustu

Hafa samband