

Fyrirtækjaþjónusta
Gas og gasvörur
Olís hefur um langt árabil sérhæft sig í gasi og hefur mikla og langa reynslu í þjónustu og sölu á fyrsta flokks búnaði sem því tengist.
Gas
Gas er þægilegur orkugjafi og nýtist með margvíslegum hætti. Olís hefur um árabil sérhæft sig í öllum búnaði sem tengist notkun á gasi og hefur langa reynslu í allri þjónustu og sölu á fyrsta flokks efni sem tengist því. Við eigum lausnir allt frá útileguferðina upp í stór iðnaðarnotkun.
Kosan BioMix
BioLPG er aukaafurð frá framleiðslu á lífdísil (HVO) og er framleitt í Svíþjóð. Það er eingöngu framleitt úr leifum af sjálfbærum hráefnum eins og dýrafitu og jurtaolíur. Varan er laus við fyrir pálmaolíu og PFAD. BioLPG er innifalið þá í framleiðsluferli hreinsunarstöðvarinnar.

Gas
Spurt og svarað


Sölumaður
Kristján Gísli Stefánsson
Sölumaður sérhæfðar vöru og þjónustu
Hafa samband