Um Olís
Umhverfið
Vinir í uppgræðslu

Um Olís
Kolefnisbinding
Olís býður einstaklingum að kaupa kolefnisbindingu á móti losun vegna eldsneytisnotkunar sinnar. Ef þú ert með virkan Olís-lykil eða kort þarftu einungis að skrá þig hér að neðan. Fastur afsláttur lækkar þá um aðeins 2 krónur á lítrann. Við borgum svo 2 krónur á móti svo 4 krónur af lítranum renna til Lands og skógar í fjölbreytt kolefnisverkefni.

Um Olís
Birkifræsöfnun
Olís tekur árlega þátt í birkifræsöfnunar átaki landgræðslunar en með verkefnum sem einkum miða að útbreiðslu birkiskóga og birkikjarrs vilja íslensk stjórnvöld taka svokallaðri Bonn-áskorun og þar með auka landgæði, efla jarðvegsauðlindina og styrkja byggð í landinu. Þótt megináherslan sé lögð á útbreiðslu birkis falla verkefni með öðrum tegundum einnig vel að markmiðum Bonn-áskorunarinnar í þágu náttúru og samfélags.