Logo

Giskaðu á markatöluna!

15. jan. 2026

Í dag hefst EM leikur Olís-ÓB!

Þetta er einfaldur og skemmtilegur leikur og það eina sem þarf að gera er að fara inn í Olís-ÓB appið eða smella hér og giska á leiki íslenska landsliðsins og þeir sem giska rétt fara í pott hjá Olís.

Í lok þátttöku íslenska landsliðsins drögum við úr réttum svörum þessa stórglæsilegu vinninga.

- 500.000 Vildarpunkta frá Icelandair.

- Landsliðstreyjur frá Adidas. 

- Eldsneytisúttekt frá Olís - ÓB.

- Fjölskyldutilboð frá Grill 66. 

- Mánaðaráskriftir frá Glans. 

Áfram Ísland !