Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025
09. okt. 2025
Við hjá Olís fögnum því að hafa fengið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í restkri 2025.
Þetta er í níunda skipti sem við fáum þessa viðurkenningu og gefur hún okkur aukinn kraft og gleði í því að halda áfram þeirri vegferð sem við erum í.


