Logo

Glans í Bæjarlind

08. jan. 2026

Glans hefur formlega opnað sína fjórðu þvottastöð, staðsetta við ÓB í Bæjarlind. Nýja stöðin er búin hraðvirkri 4 arma vél sem þvær allar hliðar bílsins samtímis. Þurrkunin er frábrugðin hefðbundnum lausnum og krefst þess að ökumenn keyri í gegnum þurrkunina. Móttökur hafa verið afar góðar og hafa þvottastöðvar Glans nú þegar framkvæmt hátt í 56.000 þvotta.