Íþróttanammi komið á stöðvar Olís
06. jún. 2025
Heilsuátaki fyrir börn í Latabæjarleik ýtt úr vör
Átakið er unnið í samstarfi við Embætti landlæknis og heilbrigðisráðuneytið og var sett af stað við hátíðlega athöfn í verslun Bónus við Kauptún í Garðabæ þriðjudaginn 10. júní.
Hluti af ágóða verkefnisins rennur í Styrktarsjóð Latabæjar, sem hefur það að markmiði að efla hreyfingu og heilbrigði barna.
Íþróttanammið fæst í öllum verslunum Olís, Bónus og Hagkaups.
