Logo

Íþróttanammi komið á stöðvar Olís

06. jún. 2025

Heilsuátaki fyrir börn í Latabæjarleik ýtt úr vör

Átakið er unnið í samstarfi við Embætti landlæknis og heilbrigðisráðuneytið og var sett af stað við hátíðlega athöfn í verslun Bónus við Kauptún í Garðabæ þriðjudaginn 10. júní.

Hluti af ágóða verk­efn­is­ins renn­ur í Styrkt­ar­sjóð Lata­bæj­ar, sem hef­ur það að mark­miði að efla hreyf­ingu og heil­brigði barna.

Íþrótt­anammið fæst í öll­um versl­un­um Olís, Bón­us og Hag­kaups.