Logo

Jafnvægisvogin 2025

08. okt. 2025

Olís hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025.
 
Við hjá Olís erum einstaklega þakklát og mjög stolt yfir því að hafa í fjórða sinn hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar við athöfn sem var haldin föstudaginn 10. október sl. Um 130 fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir að hafa náð markmiði um jöfn kynjahlutföll í efsta lagi stjórnunar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA.

Olís leggur metnað sinn í að gæta jafnréttis meðal starfsfólks og hugar að jafnri kynjaskiptingu í ákvörðunar- og áhrifastöðum, ásamt því að við bjóðum upp á fræðslu um jafnréttismál fyrir starfsfólkið okkar. 

Á myndinni eru Friðrik Þór Grétarsson og Bryndís Ingvadóttir, starfsfólk Olís.