Logo

Olís mótið á Selfossi

22. ágú. 2025

Olísmótið á Selfossi fór fram á dögunum þar sem tæplega 650 keppendur úr 17 félögum tóku þátt. Strákarnir voru til fyrirmyndar, jafnt innan vallar sem utan, og voru verðugir fulltrúar sinna félaga.