Samstarfssamningur við Ferðaklúbbinn 4x4
27. mar. 2024
Samningurinn felur í sér góð kjör fyrir félagsmenn F4x4, bæði á miklu vöruúrvali hjá Olís og eldsneyti hjá Olís og ÓB um allt land. Einnig mun Olís styðja klúbbinn í fjölbreyttum verkefnum, m.a. við rekstur fjallaskála á hálendinu.
Við hjá Olís bjóðum félagsfólk í Ferðaklúbbnum 4x4 velkomið til samstarfs.
