Logo

Sumarleikur Olís

26. jún. 2025

Sumarleikur Olís fer fram í Olís – ÓB appinu.

Með því að hlaða niður Olís – ÓB appinu getur þú daglega tekið þátt í lukkuhjólinu okkar þar sem þú átt möguleika á vinningum frá Olís og eftirtöldum samstarfsaðilum: Ölgerðin, Coca-Cola, Nói Síríus, Freyja, Góa, Danól og Steindal.

Þú getur snúið lukkuhjólinu á hverjum degi – verður heppnin með þér? 

Smelltu hér til að sækja Olís – ÓB appið

Á hverjum degi virkjast nýtt lukkuhjól – þannig getur þú freistað gæfunnar daglega!

Allir sem ná sér í appið og taka þátt í sumarleiknum eiga síðan möguleika á að hreppa einhvern af stóru vinningunum sem verða dregnir út í lok sumars: Charbroil gasgrill, ein milljón Vildarpunkta Icelandair og eldsneytisúttekt hjá Olís – ÓB.

Er einn leikur á dag ekki nóg? 

Inni á leikjasíðu Olís er að finna skemmtilega leiki fyrir börnin sem hægt er að spila eins oft og hver vill.

Á leikjasíðunni er einnig að finna fullkominn play-lista og lauflétt krakka-kviss til að lífga upp á ferðalagið.