Glænýjir sumarréttir á matseðli Grill 66
05. jún. 2025
Grill 66 hefur bætt við þremur gómsætum og spennandi réttum á matseðil sumarsins. Sumarborgarinn 2025 er mættur á svæðið og auk hans kynnum við til sögunnar Pasadena salatvefju og Bloomington salat – allir þrír réttirnir koma úr smiðju Andrésar Björgvinssonar sem er Grænmetiskokkur ársins 2025. Komdu við á Grill 66 og prófaðu þessar ljúffengu nýjungar sem eiga pottþétt eftir að slá í gegn í sumar!
