Logo

Tilkynning vegna innflutnings á umhverfisvænna eldsneyti

19. apr. 2023

Frá og með apríl 2023 verður allt 95 oktana eldsneyti sem afgreitt er hjá Olís og Ób af þessari tegund. Aukið hlutfall etanóls í bensíni dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. Allar bensínknúnar bifreiðar sem eru yngri en árgerð 2011 geta notað nýja E10 eldsneytið. Flestar tegundir eldri bifreiða geta einnig notað hið nýja umhverfisvænna E10 eldsneyti, en rétt er að eigendur kynni sér hvort svo sé.

Hentar E10 mínum bíl? https://www.e10info.eu/can-i-use-e10/