Logo

Vinningshafi Sumarleik Olís

10. okt. 2025

Vinningshafinn í Sumarleiknum okkar, hann Sigurður Ingi, fékk afhenda 1.000.000 Vildarpunkta Icelandair á dögunum! Við óskum honum góðrar ferðar á vit ævintýranna og þökkum öllum fyrir þátttökuna í Sumarleiknum Í sumar. Lukkuhjólinu okkar var snúið 140.000 sinnum sem er frábær árangur. 

Ásamt Sigurði þá voru það Sigurður Már Ólafsson sem vann Charbroil gasgrill og Íris Björk Grant sem vann 100.000 króna eldsneytisúttekt.