Þjónusta
Hraðhleðslu
stöðvar
Hraðhleðsla um allt land


Þarftu að hlaða bílinn?
Hraðhleðslustöðvar Olís og Ísorku eru staðsettar á Olís og ÓB stöðvum víða um land. Markmiðið er að innan örfárra ára geti rafbílaeigendur hlaðið rafbílana sína á 50KW hraðhleðslustöðvum hringinn í kringum landið.
Hleðslulykill og app Ísorku veitir þér aðgang að öllum hleðslustöðvum Ísorku og öllum hraðhleðslustöðvum Olís. Þú sækir um aðgang með því að stofna aðgang í appinu og svo færðu lykilinn sendan heim að dyrum.

