Viðskiptakort

Olískort er ætlað viðskiptavinum sem vilja fremur staðgreiða vörur en vera í reikningsviðskiptum. Það veitir afslátt af bensíni, dísel og öðrum vörum á þjónustustöðvum Olís. Meðlimir í Vildarklúbbi Icelandair safna einnig Vildarpunktum með notkun á kortinu.

 

Staðgreiðslukort

Staðgreiðslukortið er ætlað viðskiptavinum sem vilja fremur staðgreiða vörur en vera í reikningsviðskiptum. Það veitir afslátt af bensíni, dísel og öðrum vörum á þjónustustöðvum Olís.

Nánar um staðgreiðslukort

 

Fyrirtækjakort

Fyrirtækjakort Olís kortið er greiðslukort sem gildir til kaupa á eldsneyti og vörum á um 70 Olís bensínstöðvum, verslunum og ÓB þjónustustöðvum um land allt.

Nánar um fyrirtækjakort

 

Loka

Ábending


Ábendingar