Fréttir
12. feb. 2025
Olís er vinnustaður í fremstu röð 2024
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Olís hefur hlotið viðurkenningu Moodup sem "Vinnustaður í fremstu röð" fyrir árið 2024.
02. feb. 2025
Nýtt Olís – ÓB app er komið út!
Við erum stolt af því að kynna til sögunnar glænýtt Olís – ÓB app sem nú þegar er komið í gagnið og hægt að sækja sér að kostnaðarlausu á App Store og Google Play Store.
17. des. 2024
Dælum til góðs 17. desember
Í dag, 17. desember, dælum við til góðs og styðjum vini okkar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
11. des. 2024
Nýir skynjarar á dælum
Nú hafa verið settir upp litlir kassalaga skynjarar á allar eldsneytisdælur á stöðvum Olís og ÓB með skilaboðunum „Berðu símann að hér“.
08. nóv. 2024
Vildarpunktar Icelandair á öllum stöðvum Olís og ÓB
Núna safnar þú Vildarpunktum Icelandair á öllum stöðvum Olís og ÓB
01. nóv. 2024
Olís fjölgar hraðhleðslustöðvum
Olís hefur opnað nýja hraðhleðslustöð fyrir rafbíla á þjónustustöð félagsins á Reyðarfirði.
27. mar. 2024
Samstarfssamningur við Ferðaklúbbinn 4x4
Olís og Ferðaklúbburinn 4x4 hafa undirritað samstarfssamning.
11. ágú. 2023
98 oktana bensín nú til sölu hjá olís norðlingaholti
Olís hefur fjölgað sölustöðum á 98 oktana bensíni og fæst það nú hjá Olís Norðlingaholti.
30. jún. 2023
ÓB mót Tindastóls 2023
ÓB mót Tindastóls var haldið helgina 23-25 júni á Sauðárkrók fyrir 6. flokkk kvenna í knattspyrnu.
07. jún. 2023
Ný Olísstöð að Fitjum
Ný og glæsileg Olísstöð verður opnuð að Fitjum í Reykjanesbæ á næstu dögum.
25. maí. 2023
Frekari upplýsingar vegna E10 eldsneytis
Vegna umræðu og fyrirspurna í tengslum við breytinguna er ástæða til að árétta að allar nýjar og nýlegar bifreiðar geta notað E10 eldsneyti.
19. apr. 2023
Tilkynning vegna innflutnings á umhverfisvænna eldsneyti
Olís og Ób hafa hafið innflutning á nýju umhverfisvænna 95 oktana gæðabensíni, E10, sem inniheldur aukið hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis eða um 10% etanólblöndu.
07. des. 2022
Lemon Mini á Olís þjónustustöðvum
Það hefur fjölgað hratt í hópi þeirra þjónustustöðva Olís sem bjóða upp á Lemon sem hluta af sínu vöruvali.
08. júl. 2022
Olís selur Mjöll Frigg
Í dag hafa Olís ehf., dótturfélag Haga hf. og Takk Hreinlæti ehf. undirritað kaupsamning um kaup Takk Hreinlætis á öllu hlutafé Mjallar Friggjar.
30. jún. 2022
Sæktu pakkann á næstu Olís stöð
Nú er hægt að nálgast sendingar frá TVG Zimsen á Olís stöðvum um land allt.
24. jan. 2022
Stórkaup tekur við hlutverki Rekstrarlands í vor
Hagar efla þjónustu við stórnotendur með nýju skipulagi
21. jan. 2022
Söfnuðu rúmum 6 milljónum króna fyrir Landsbjörg
Viðskiptavinir Olís söfnuðu rúmum sex milljónum fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg árið 2021
07. okt. 2020
ReDi Deli nýtt á Olís
ReDi Deli er nýjung í skyndibita á Olís Mjódd, Olís Keflavík og Olís Akureyri.
Jóladagatal Olís
Gómsætir vinningar!